Skólaskák Vestfirðir

25 ارکان
30 مارچ، 2020
2 Events Played

Í þessum skákklúbbi eru nemendur í grunnskólum Vestfjarða. Á næstunni verða haldin vikuleg netskákmót sem byrja 16:30 alla fimmtudaga og teflt er í klukkutíma með tímamörkunum 4 2 (fjórar mínútur á mann og tvær)viðbótatsekúndur sem bætast við klukkuna við hvern leik). Ef einhver tæknileg vandamál eru má hringja í Stefán Bergsson í síma 863-7562.